Timarit Eflingar

40 TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Fagnámskeið Efling býður upp á fagnámskeið fyrir starfsfólk á vinnu- markaði í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila. Nám­ skeiðin geta gefið launaflokkahækkanir samkvæmt viðkom- andi kjarasamningum. Vocational training Efling offers vocational training for staff in the labor market in cooperation with certified educational institutions. Completion of these courses can grants wage category increases according to the relevant wage agreements. Umönnun – Fagnámskeið I og II Fagnámskeið I Kennslutímabil: 9. febrúar til 20. apríl. Kennsludagar: Þriðjudagar, miðvikudagar og fimmtudagar kl. 12:40–16:00. Fagnámskeið II Kennslutímabil: 8. febrúar til 26. apríl. Kennsludagar: Mánudagar, þriðjudagar og miðvikudagar kl. 12:40–16:00. Námskeiðin eru ætluð þeim sem aðstoða, annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Einnig þeim sem aðstoða skjólstæðinga við innkaup, þrif og persónulega umhirðu. Þátttakendur þurfa að ljúka fyrra námskeiðinu til þess að halda áfram á því seinna. Meðal námsþátta eru aðstoð og umönnun, skyndihjálp, sjálf- styrking og samskipti, líkamsbeiting og fleira. Fagnámskeiðin eru undanfari að námi í félagsliðabrú. Námskeiðin eru ætluð félagsmönnum Eflingar sem starfa við heilbrigðis- og félagsþjónustu og er þeim að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning er hjá Eflingu stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðin eru kennd á íslensku. Care Workers – Vocational course I and II Vocational course I Period: February 9 th to April 20 th Classes: Tuesdays, Wednesdays and Thursdays from 12:40pm–4:00pm. Vocational course II Period: February 9 th to April 26 th Classes: Mondays, Tuesdays and Wednesdays from 12:40pm–4:00pm. These courses are intended for workers who assist and/or care for the sick, disabled and elderly in private homes or institutions and for workers who assist clients with shop- ping, cleaning and personal care. Participants must complete the first course in order to continue on to the next course. Course topics include assis- tance and care, first aid, empowerment and communication, exercise and more. These courses are a prelude to further studies in the Social Bridge Program. These courses are intended for Efling members who work in health and social services and are offered free of charge for these members. The course takes place at Mímir at Höfðabakki 9. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is Both courses are taught in Icelandic. Starfsmenn leikskóla – Fagnámskeið II Kennslutímabil: 1. til 18. júní. Kennsludagar: Alla virka daga (frí 17. júní) kl. 8:30–11:45 og 12:15-15:30. Á fagnámskeiðunum er bæði lögð áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni t.d. sjálfstyrkingu og samskipti, námstækni, færnimappa og tölvur og svo náms- þætti eins og uppeldi leikskólabarna, þroski og þróun leik- skólabarna, listastarf með börnum, námsskrá leikskóla, fjöl- menningarlegan leikskóla og fleira. Námskeiðið er ætlað félagsmönnum Eflingar sem starfa í leikskóla og er þeim að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er kennt á íslensku. Preschool employees – Vocational courses II Period: June 1 st to June 18 th Classes: Weekdays (except June 17 th ) 08:30am–11:45am and 12:15am–3:30pm. The vocational course focuses on topics thet strengthen the workers personal and general skills such as self-empower- ment and communication, study techniques, skills portfo- lios and computers, as well as work related topics such as the upbringing of preschool children, artwork for children, kindergarten curriculum, multicultural kindergartens and more. The course is intended for Efling members who work in kindergartens and is free of charge for these members. The course takes place at Mímir at Höfðabakki 9. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is taught in Icelandic. Námskeið í boði / Courses available

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==