Timarit Eflingar
TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 41 Leikskólaliðabrú – fyrsta önn Kennslutímabil: 16. janúar til 5. júní. Kennsludagar: Kennt í fjarnámi auk staðlota nokkra laugar- daga sem fara fram í gegnum fjarbúnað. Námið er einingabært og kennt er samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Að námi loknu útskrifast nemendur sem leikskólaliðar. Námið tekur mið af því að nemendur starfi á leikskóla. Viðkomandi þarf að vera orðinn 22 ára, hafa lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum og hafa a.m.k. þriggja ára starfsreynslu í faginu. Námið í heild er 30 einingar og er kennt á fjórum önnum, sex til níu einingar á hverri önn. Fyrsta önnin er kennd í fjarkennslu. Námið er ætlað félagsmönnum Eflingar sem starfa í leikskóla og við umönnun barna og er þeim að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram hjá Mími, Öldugötu 23, 101 Reykjavík eða í gegnum fjarbúnað. Skráning er hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er kennt á íslensku. Preschool assistant bridge program – first semester Period: January 16 th to June 5 th Classes: Distance learning in addition to standard classes on Saturdays. This program is credit eligible and is taught according to the National curriculum for upper secondary schools. Upon grad- uation, students graduate as certified kintergarten workers. The program assumes that students work in a kindergar- ten. The prospective student must be 22 years of age or older, have completed 230 teaching related courses, and have at least three years of work experience in the field. The complete program is 30 credits and is taught in four semesters, with six to nine credits in each semester. The first semester is taught via distance learning. This program is intended for Efling members who work in kindergartens and/or caring for children and is free of charge for these members. The course takes place at Mímir at Öldugata 23, 101 Reykjavík or via remote learning. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is taught in Icelandic. Eldhús og mötuneyti - Fagnámskeið I Kennslutímabil: 1. mars til 1. maí. Kennsludagar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 15:45–18:50 Lengd: Samtals 60 kennslustundir. - Fagnámskeið II Kennslutímabil: 5. maí til 5. júní. Kennsludagar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 15:45–18:50 Lengd: Samtals 60 kennslustundir. Lögð er áhersla á næringarfræði, samskipti í vinnu, tölvu- notkun og hreinlætisfræði. Markmið þess er að auka færni starfsfólks til að sinna störfum sínum í mötuneytum og eldhúsum. Íslenskustuðningur í námi – Þeir nemendur sem vilja geta tekið stöðupróf í íslensku í upphafi námskeiðs. Boðið er upp á íslenskukennslu með orðaforða þess efnis sem er verið að fara í þá vikuna. Námskeiðin eru ætluð félagsmönnum Eflingar sem starfa í eldhúsum og mötuneytum og er þeim að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Skráning er hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er kennt á íslensku. Kitchen and cafeteria - Vocational course I Period: March 1 st to May 1 st . Classes: Tuesdays and Thursdays, 3:45pm–6:50pm Duration: 60 lessons. - Vocational course II Period: May 5 th to June 5 th . Classes: Tuesdays and Thursdays 3:45pm–6:50pm Duration: 60 lessons. These courses focus on nutrition, communication at work, computer use and hygiene. The aim is to improve workers’ ability to carry out work in cafeteria and kitchens. Icelandic support in studies – Students who want to may take an Icelandic placement exam at the beginning of the course. Icelandic courses are offered with vocabulary of the week‘s lesson incorporated. These courses are intended for Efling members who work in kitchens and cafeterias and are free of charge for these members. The course takes place at Menntaskólinn í Kópavogi. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is taught in Icelandic.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==