Timarit Eflingar

TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 43 Réttindi Rights Á tímamótum – Starfslokanámskeið Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýhættir störfum og gefur hagnýtar upplýsingar um það sem huga þarf að eftir starfslok. Meðal efnisþátta eru tryggingamál, lífeyrisréttindi, áhrif starfsloka á líðan og heilsufar, húsnæðismál, félags- og tómstundastarf og réttindi hjá Eflingu. Á námskeiðinu er boðið upp á kvöldmáltíð og kaffiveitingar. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Mími. Boðið er upp námskeið á íslensku og ensku. Íslenska: 4.–5. maí kl. 18:00-21:00. Enska: 27.–28. apríl kl. 18:00-21:00. Kennsla fer fram í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Skráning er hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is At crossroads – Retirement course This course is intended for workers who are nearing retire- ment or newly retired. It provides practical information regarding what needs to be considered after retirement. Topics include insurance, pension rights, housing, social/ leisure activities and rights at Efling. Dinner and coffee refreshments are included in the course. The course is conducted in cooperation with Mímir. The course is available in Icelandic and English. Icelandic: May 4 th –5 th 6:00pm–9:00pm. English: April 27 th –28 th 6:00pm–9:00pm. The courses take place at Efling headquarters at Guðrúnartún 1 on the 4 th floor. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is Aftur til vinnu Efling býður upp á námskeið fyrir atvinnuleitendur undir heitinu Aftur til vinnu. Kennsla fer fram í 14 manna hópum og kenna tveir kennarar hverjum hópi. Fyrra námskeiðið er ætlað félögum Eflingar sem hafa minni tölvufærni og þurfa ráðgjöf varðandi atvinnuleitina. Síðara námskeiðið er sniðið að þeim sem eru lengra komin en vilja bæta færni sína á einhvern hátt. Leiðbeinend- ur á námskeiðunum búa yfir sérþekkingu á að leiðbeina atvinnuleitendum, hjálpa þeim að ná betri færni og veita faglega ráðgjöf. Grunnnámskeið í atvinnuleit 17. febrúar kl. 13:00–17:00 . Athugið að námskeiðið er ætlað þeim sem búa yfir lítilli tölvufærni. Lögð er áhersla á notkun ritvinnsluforrits og uppsetningu ferilskráa. Farið er yfir hvernig skjöl eru vistuð yfir á pdf, fjallað um sendingu og móttöku tölvupósts með tilliti til atvinnuleitar og hvar og hvernig má sækja um atvinnu á netinu. Að námskeiði loknu ættu nemendur að hafa lokið við gerð ferilskrár, búa yfir aukinni færni í rafrænum samskiptum og þekkja betur til helstu atvinnumiðla. Hagnýt ráð í atvinnuleit 24. febrúar kl. 13:00-16:00 . Athugið að námskeiðið er ætlað nemendur sem vilja auka hæfni sína til atvinnuleitar og búa yfir tölvufærni. Megináhersla er lögð á hagnýt ráð í atvinnuviðtölum, ferlið við að sækja um starf og hvað gagnast við gerð kynningar- bréfs. Vinnumiðlunin Alfreð verður skoðuð sérstaklega þar sem nemandi býr til sinn eiginn prófíl eða bætir sinn prófíl og undirbýr eða betrumbætir þau viðhengi sem fylgja þurfa atvinnuumsókn. Einnig verða kynnt nám og námskeið sem geta styrkt fólk í starfsþróun og fræðsluúrræðum og réttind- um atvinnulausra gerð skil. Að loknu námskeiði ætti nemandi Ertu í atvinnuleit? Back to work Efling will offer courses for jobseekers called Back to Work. Teaching will take place in groups of 14 with two teachers for each group. The first course is for Efling members who have less computer skills and need advice regarding their job search. The second course is for those members who have more advanced computer skills but still wish to improve their job hunting skills. Supervisors at the courses have expertise in tutoring jobseekers, help them acquire better skills and provide professional advice. Basic jobseeking course February 17 th 1:00pm–5:00pm. This course is intended for students who have little comput- er skills. The main focus of this course is the use of word processing programs and creation of CVs. It will cover how documents are saved to PDF, sending and receiving of emails during a job search, and where and how to apply for a job online. At the end of the course, students should have completed writ- ing their CV, increased skills in electronic communications and be more familiar with jobseeking media online. Practical jobseeking course February 24 th 1:00pm–4:00pm . This course is intended for students who have more ad- vanced computer skills and wish to improve their job-seeking skills. The main focus of this course is on practical advice for job interviews, an overview of the job application process and cover letter preparation. The course will examine the Alfreð jobseeking website and the student will prepare or make improvements to both their profile and the necessary attachments that must be included with their application. An overview of courses that support career development Are you looking for work?

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==