Timarit Eflingar

Þversögn innflytjenda á Íslandi Magdalena Samsonowicz , félagsfulltrúi hjá Eflingu ræðir við Önnu Mariu Wojtynska Ég tek viðtal við Önnu Mariu Wojtynska, nýdoktor við Háskóla Íslands, í næstum tómri kaffi- teríu í háskólanum. Við erum báðar pólskir innflytjendur og þegar við tölum um reynslu okkar af flutningi milli landa segir hún: „Það tók mig nokkur ár að fatta að ég er sjálf innflytjandi, að fatta að Ísland er heimilið mitt. Það er ekki auðveld uppgötvun. Fólk flytur af alls kyns ástæð- um: sumir vilja vinna sér inn pening og fara heim aftur, aðrir hafa engin plön, sumir koma til að vera. Auðvitað eru líka þeir sem ætluðu ekki að vera en gerðu það samt vegna krísu, þar sem ástandið í heimalandinu var jafnvel verra. Þau upplifðu meira félagslegt og fjárhagslegt öryggi hér. Þetta er stundum kallað velferðartúrismi, en það er ekki raunin. Í fyrsta lagi leggja innflytjendur sitt af mörkum, svo þeir hafa tilkall til þeirrar þjónustu sem er í boði. Í öðru lagi er eðlilegt fyrir fólk að leita góðs lífs, við viljum öll finna til öryggis.“ The paradox of being a migrant in Iceland Magdalena Samsonowicz organizer at Efling talks to Anna Maria Wojtynska I interview Anna Maria Wojtynska, post-doctoral researcher at the University of Iceland, at an almost empty café at the university. We are both Polish migrants and when we talk about our experiences of migration she says “It took me a few years to realise I myself am a migrant and to realise Iceland is home. It is not easy to realize this. People move for various reasons: some want to earn money and go back, some have no real plans, and some come to stay. Of course, there are also those who did not plan to stay, but stayed for instance because of a crisis, as the situation back in their home countries was even worse. They felt more socially and financially secure here. It is sometimes referred to as welfare tourism, but it is not the case. First of all, migrants contribute to the system, so they have the right to the services. Secondly, it is normal for people to seek a good life, we all want to have security.” 4 TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==