Timarit Eflingar

árið 2018 og varð formaður samtakanna ári síðar. Samtökin eru undirsamtök alþjóðlegu samtakanna Stop The Traffik og voru stofnuð hér á landi 2013 og börðust þá gegn mansali í súkkulaðiiðnaði. Um tíma lá starfið niðri en með nýju fólki og þátttöku Logan breyttu samtökin stefnumörk- un sinni frá því að berjast gegn mansali á alþjóðlegum vett- vangi yfir í að berjast gegn mansali hér á landi. Logan Smith Sigurðsson er einn af þátttakendum á málþingi Eflingar, SGS og ASÍ Mannamunur á vinnumarkaði dagana 23.-26. febrúar 2021. Logan er fædd og uppalin í Bandaríkjunum en kom hingað til lands árið 2017 eftir að hún kynntist íslenskum manni. Hún byrjaði strax að láta til sín taka í baráttunni gegn mansali, lagðist á árarnar með samtökunum Stop The Traffik Iceland Mansal þrífst á varnarleysi annarra Logan Smith Sigurðsson, fórnarlamb mansals, baráttukona og formaður Stop the Traffik Iceland 28 TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==