Timarit Eflingar

32 TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS HVAÐ ER MANSAL? Úrræði fyrir fórnarlömb mansals á Íslandi: Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Sími 553-3000, bjarkarhlid@bjarkarhlid.is. Lögreglan – 112 Kvennaathvarfið – Sími 561 1205. Stop The Traffik Iceland - stticeland@gmail.com MANSAL Að finna fólk Flutningar Að flytja Fela einhvern Móttaka manneskja VERKNAÐUR Hótun eða notkun á valdbeitingu Þvingun Mannrán Svik Blekking AÐFERÐ Misbeiting, m.a. Vændi Kynferðisleg misbeiting Nauðungarvinna Þrælahald eða svipuð iðja Líffæri fjarlægð Aðrar gerðir af misbeitingu TILGANGUR VERKNAÐ, AÐFERÐ og TILGANG má kalla HVAÐ, HVERNIG og HVERS VEGNA. Í grundvallaratriðum eru þetta þær aðgerðir sem gerendur grípa til sem lýst er undir VERKNAÐUR. Þeir eru færir um að grípa til þeirra vegna þess valds sem þeir hafa yfir viðkomandi, skráð undir AÐFERÐ. Þetta gera þeir til þess að hagnast á einhvern hátt, sem eru hinar ýmsu tegundir nýtingar/misnotkunar í gróðaskyni sem eru skráðar undir TILGANGUR.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==