Timarit Eflingar

50 TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur Gætir þú þegið góð ráð til að bæta stöðu þína? Eru aðrir þættir í lífinu sem eru að flækjast fyrir þér í atvinnuleysinu? Ef svo er, þá gæti ókeypis einstaklingsráðgjöf fyrir Eflingarfélaga án vinnu verið eitthvað fyrir þig. Boðið er upp á 40 mínútna persónulega ráðgjöf náms- og starfsráðgjafa um réttindi, atvinnuleit, starfsþróun og náms- og fræðsluúrræði. Þá er einnig hægt að fá ráðgjöf varðandi félagsleg úrræði sem bjóðast á Íslandi. Ráðgjöfin er veitt á íslensku og ensku. Hægt er að fá túlk sé þess þörf en þá þarf að láta vita af því með fyrirvara. Hikaðu ekki við að nýta þetta tækifæri og panta tíma með því að senda tölvupóst á efling@efling.is eða hringja í síma 510 7500. Vinsamlega merkið tölvupóstinn „einstaklingsráðgjöf“ í efnislínu. Ráðgjöfin fer fram annan hvern miðvikudag frá 17. febrúar á skrifstofu Eflingar, Guðrúnartúni 1. Councelling for job seekers Would you appreciate advice to improve your position? Are you facing any type of adversity that effects you during unemployment? If so, you might be interested in an individual counseling session for Efling members who are currently unemployed. We offer 40 minutes of personal counseling with education and career counselors to discuss your rights, job search, career development and educational resources. You may also request advice regarding available social resources here in Iceland. This counseling session is provided in both Icelandic and English. You may also request an interpreter for other languages if needed, please let us know in advance if you would like an interpreter. Please do not hesitate to take advantage of this opportunity and make an appointment via email at efling@efling.is or calling 510 7500. Please mark „individual counseling“ in the subject line if making an appointment vial email. These counseling sessions will take place every other Wednesday from February 17 th at the Efling office in Guðrúnartún 1.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==