Timarit Eflingar

Fékkst þú launahækkunina þína 1. febrúar 2021? Þann 1. janúar sl. hækkuðu laun hjá Eflingarfélögum sem komu til útborgunar 1. febrúar. Mismunandi er eftir greinum með hvaða hætti hækkunin er. Starfsfólk á almennum vinnumarkaði Kauptaxtar hækka um 24.000 kr. Almenn hækkun hjá þeim sem taka ekki laun skv. kauptaxta er 15.750 kr. Lágmarkslaun fyrir fullt starf verða 351.000 kr. á mánuði. Aðrir kjaratengdir liðir hækka um 2,5%. Starfsfólk Reykjavíkurborgar Kauptaxtar hækka um 24.000 kr. Lágmarkslaun fyrir fullt starf verða 351.000 kr. á mánuði. Önnur laun skv. gr. 1.1.3. hækkun um 2,5% Starfsfólk annarra sveitarfélaga en Reykjavíkurborgar Kauptaxtar hækka um 24.000 kr. Starfsfólk ríkis/hjúkrunarheimila Þann 1. janúar 2021 tók ný launatafla gildi. Sjá launatöflur á www.efling.is Did you get your pay raise February 1 st , 2021? On the 1 st of January wages of Efling members, which will be paid out on 1 st of February, increase. The raise differs between sectors. Private sector workers Wage rate rises by 24,000 kr. General increase for those who are paid above the wage table rates is 15,750 kr. Minimum wages for a full time job is 351,000 kr. per month . Other wage related items increase by 2.5% . Employees of Reykjavík Wage rate increase by 24,000 kr. – see the new wage table. Minimum wages for a full time job are 351,000 kr. per month . Other wages according to art. 1.1.3. increase by 2.5% . Employees of other municipalities than Reykjavík Wage rate increase by 24,000 kr. Employees of state/ nursing homes On January 1st, 2021 a new wage table took effect. See the new wage tables on www.efling.is TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 53

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==