Timarit Eflingar

Stytting vinnuvikunnar hjá hinu opinbera Í flestum kjarasamningum sem voru undirritaðir veturinn 2019-2020 er kveðið á um heimild til að gera breytingar á skipulagi vinnutíma og stytta vinnuvikuna í allt að 36 virkar vinnustundir á viku. Styttingin átti að koma til framkvæmda 1. janúar 2021 fyrir fólk í dagvinnu. Helstu atriði • Allir fá að lágmarki 65 mín. styttingu á viku (13 mínútur á dag). • Stytting getur orðið að hámarki 4 klst. á viku. • Við 4 klst. styttingu missa starfsmenn forræðið yfir kaffitíma, en geta tekið pásur þegar færi gefst. • Vinnuhópur, sem speglar allan starfsmannahópinn auk yfirmanna, skal vinna að útfærslu styttingu vinnuvikunnar á hverjum vinnustað. • Styttingin skal vera lýðræðisleg ákvörðun þar sem allir starfsmenn greiða atkvæði um útfærslu vinnuhópsins. • Ef ekki tekst að stytta vinnuvikuna um meira en 65 mín. skal tilkynna það til viðeigandi stjórnvalda og stéttarfélaga. • Í framhaldi verður innleiðingahópurinn kallaður saman til að aðstoða starfsfólk og stjórnendur stofnana við að ná fram gagnkvæmum ávinningi með breyttu skipulagi vinnutíma. • Laun eiga ekki að skerðast við styttingu vinnuvikunnar. • Styttinginn átti að taka gildi 1. janúar 2021. Á betrivinnutimi.is má finna ýmsar leiðbeiningar og fræðsluefni og algengustu spurningum sem upp koma við innleiðingu styttri vinnuviku svarað. Shortening of the workweek in the public sector Most collective agreements signed in the public sector in winter of 2019–2020 contain a provision for changes to be made to the organisation of the working hours and for shortening of the workweek down to 36 hours a week. The shortening shall be implemented on January 1 st 2021 for daytime workers. Main aspects • All workers shall get at least 65 minutes shortening a week (13 minutes a day). • The shortening can be by a maximum of 4 hours a week. • If the week is shorter by 4 hours, the workers lose control over their coffee breaks, but can take breaks when it is possible. • A working group which reflects the entire group of employees, including the supervisors, should work on the implementation of the shortening at each workplace. • The shortening shall be a democratic decision in which all workers vote on the implementation prepared by the working group. • If it is not possible to shorten the workweek by more than 65 minutes, it should be notified to the appropriate authorities and unions. • Subsequently an implementation group will convene to assist the workers and the management of institutions in order to achieve mutual benefits by changing organisation of working hours. • The salary shall not be lowered. • The shortening is to take effect on 1 January 2021. On betrivinnutimi.is you can find further information, educational materials and Q&A regarding the implementation of a shorter workweek. 52 TÍMARIT EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==